Hvað er málið hjá ykkur stjórnendum?
Sumar myndirnar eru sjáanlegar á forsíðu /ljosmyndun í allt að 2 daga en myndin mín fær að dúsa í 2 klukkutíma og 20 mínútur.
Það er ástæða fyrir að ég sendi inn mynd, það er til að fá gagngrýni og til þess að fleiri skoði myndina mína þá á hún að fá að vera fremst jafn lengi og aðrar myndir.
Ég er farin að vera pirraður á þessari myndaskipti hjá stjórnendum hérna. Ég kíka reglulega hér inná og lélegar myndir er í meira en sólarhring.
Ég legg til að þið látið þetta rúlla svolítið jafnt og láta myndir vera svipað lengi fremst.
Takk fyrir. Og segið ykkar álit, mér er sama um skítköst.