Eru einhver Lomo frík þarna úti? Mig vantar svona support group. Ég keypti svona Action Sampler og hef ekki verið samur síðan, verð að eignast aðalvélina sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu. Lifi byltingin.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Já reyndar pantadi ég mér eina svona vél en hún kom eftir ad ég flutti út og var svo endursend af tvi ad ég nádi ekki í hana. tad var supersampler sem eg ætladi ad kaupa og ætla en tvi svo furduleg myndatökutækni heillar mig og hef ég verid ad fikta med pinhole núna nýlega tú ættir ad tjékka á tví ef tú hefur ekki en gert tad.
kv Tommie<br><br> Inni sem : kaze með 0 stig. Þú átt engin ný skilaboð. Útskrá
Guðmundur Oddur (Goddur) kennari í grafískri hönnun í Mynd og Hand er mikill Lomo maður. Held jafnvel að hann tengist einhverskonar Lomosamfélagi hérna á Fróni. Tékkið á honum. Nice gaur. piX
geri ráð fyrir að ég gæti flokkast undir lomo freak. á action sampler 2, lomo-inn sjálfan og svo einhverjar micro vélar og svoleiðis grín.
ég prófaði einhverntíman að senda goddi póst og athuga hvort það væri e-ð move á þessum lomo-hópi, en hann er skráður fyrir lomo-comunityinu á íslandi hjá lomo worldwide en ég fékk ekki einusinni svar frá honum, þ.a. ég geri ekki ráð fyrir að það sé mikið í gangi.
Það eru nokkrir sem eru að nota þessar myndavélar… ég myndi nú sammt fara varlega í að tala um þær sem “góðar vélar”. það eru þær ekki, en það er líka það sem gerir þær skemmtilegar.
ég held s.s. að það sé ekkert support-group á íslandi en ef það er einhver áhugi á því að gera svoleiðis er ég alveg til í að koma að því að einhverju leiti.
kv -reynir.net (já www.reynir.net er með lomo myndum).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..