fáið ykkur pbase tekur orfáar sekúndur að uploada myndum og þú færð líka miklu meira frelsi til þess að gera þína eigin síðu í staðinn fyrir að flickr eru allar eins þá geturu gert þína einstaka mæli með þessu er búinn að vera með pbase í rúmt ár og er ekki ósáttu
Ég á 18-55 linsu en ég nota meira 60mm usm macro linsu og ég held að allar myndirnar á flickr séu teknar með henni.
Mér finnst myndin af skiltunum geðveik. Bara flott myndvinnsla, einföld og flott. Sumir myndu kannski kvarta yfir því að þetta væri of photoshoppað, en mér finnst það flott.
Ein spurning hvernig reynist 60mm linsan og fylgdi hun með Canon Eos400? Eða keyptiru hana.
Enn er farin að nota Flickr mikið meira nuna eins og þið ágætu notendur hér á ljósmyndum eruð að a segja sé best að nota, svo þér er nuna frjálst að commenta þessa blessuðu mynd.
afsakaðu fucking kjafætðið í mér og böggið, leiðist bara svona árla morguns.
Mér finnst aldrei leiðinlegt að fá svar á huga :) Sérstaklega ekki þegar ég nenni ekki að fara að sofa …
Ég keypti 60mm linsuna sér. Er alveg að fíla hana. Er varla búin að prófa hina (18-55mm) því þessi er svo skemmtileg. Hún getur fókusað ótrúlega nálægt (man ekki nákvæmlega hversu nálægt) en svo er líka hægt að taka “venjulegar” myndir. og hún hentar meira að segja mjög vel í portrait. Eini gallinn er að hún er EFS (sem ég skil ekki alveg til hvers er) og passar ekki á allar myndavélar. Pabbi minn ætlaði að fá hana lánaða en hún passar ekki á hans myndavél :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..