Canon 50mm f/1.8 er líklega ein af fyrstu linsunum sem fólk fær sér. Enda kostar hún bara 13 þúsund og er alveg skemmtilega björt og skörp. Annars muntu líklega vilja einhverjar víðari linsur í landslagsmyndir.
http://www.beco.is/beco.nsf/pages/canon_linsur.htmlHérna er fullt af linsum og verðlisti yfir þær. Annars er spurning hvort það borgi sig ekki að kaupa þær af netinu eða eitthvað.. sérstaklega ef maður nær að lauma þeim í töskuna hjá einhverjum sem maður þekkir sem er úti.