Þetta er alveg að gera mig gráhærðan, alltaf þegar ég tek myndir þá er svo mikið noise að það hálf eyðileggur myndina.
Er að nota Sony Cybers. DSC-P71.
Ég fattaði að ég væri með stillt á ISO 400 þ.a.s í botn á myndvélinni þannig að ég lækkaði það niður í 100 en það breytti engu.
Sama gildir um ef ég reyni að bjarga myndunum í PS:CS2 með Reduce noise en það verður verra ef eitthvað er :(
Veit einhver um einhver góð ráð til að gefa mér?