Mér finnst þetta merkilegt.
Ég átti (og á ennþá ónýta) Canon IXUS iis og mér fannst hún góð. Ég lenti aldrei í veseni með fókus, noise eða neitt þannig en flassið var frekar leiðinlegt, sem var eini gallinn við hana. Núna á ég Olympus muj 700 sem hagar sér alveg eins og Canon vélin í þessu videoi, nema hún er aðeins hraðari.
Fer það ekki bara eftir gerðum? Canon myndavélin mín var keypt 2004 en þessi í videoinu er glæný.
Bætt við 5. maí 2007 - 00:54 Þessi er t.d. tekin á Canon myndavélina mína (reyndar eftir systur mína):
http://farm1.static.flickr.com/178/454622233_ce03332703_o.jpgNokkuð góð miðað við það sem ég get tekið á Olympus vélina …