Ég er með mynd sem er 100 x 130 px á stærð. Sem sagt ekki mjög stór.
En mig langar til þess að stækka myndina. Hvernig er best að gera þetta í Photoshop þannig að hún verði sæmilega skýr. Auðvitað verður hún aldrei eins flott og original stór mynd en mig grunar að það sé hægt að komast ansi langt.
Endilega deilil reynslu ykkar :-)