tjah, það fer alveg eftir því hvað þú átt við með “góðan filmuskanna”. Margir af þessum hefðbundnu 50þúsundkróna skannerum eru þannig gerðir að hægt er að fá viðbót viðþá sem maður smellir filmunni í. En eins og þú veist líklega þá eru skannar sem slíkir til mjög dýrir, allt upp í það að verðið sé talið í milljónum. Þú ættir samt að komast af með upphæð vel undir 100.000 fyrir skanna sem getur skannað filmur skammlaust.
fást í flestum tölvuverslunum, t.d. var skannerinn sem ég notaði Umax scanni og kostaði c.a. 40-50 þúsund, + filmusystemið.
-r
<br><br>[reynir þ. hübner]
[<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]