Myndavélin mín datt í gólfið um daginn (alltof stutt snúra, heimasímin hirngdi.. löng klaufaleg saga) og núna hefur einhvða dót brotnað í linsuni, þannig að hún fer ekki inn eða út, nema maður ýti við henni. Og hún fer ekki rétt. Það er í lagi með sjálfa linsuna þannig séð. Þetta er eldri Olympus vél, man ekki allveg heitið á henni.
Gæti það verið hægt að gera við þetta? eða mun það kanski ekki borga sig.
Ég fékk þessa vél gefins og þar sem ég skít alls ekki peningu finnst mér þetta voða sárt.