Djammljósmyndun er mikið sport og það koma oft mjög flottar myndir úr þannig fíflalátum. Ef þú villt taka flottar myndir þá mæli ég með að nota víða linsu og flass, helst stórt flass sem þú setur á vélina. Síðan tekur þú myndirnar á 1-2 sek og flassar einusinni. Þá verður myndefnið, dansarinn, skarpur en í kringum hann verður hellingur af hreyfðum ljósum. Ef þú nærð að gera þetta rétt geturu náð mjög góðum myndum.
Það er mikið af efni um þetta á netinu. Þess vegna mæli ég með að kíkja á google.