Jæja hér er ég með nokkrar myndir sem ég tók fyrir u.þ.b 2 árum á gömlu Olympus vélina mína. Keypti nokkrar svarthvítar filmur og lét framkalla bæði á filmu og geisladisk.
Persónulega finnst mér skemmtilegustu myndirnar sem eru teknar á gömlu alvöru filmuvélarnar, það er eins og það sé meiri saga á bakvið myndirnar. En það er bara mín skoðun. Ég hef líka verið að fikta með þær í photoshop, set linka á bæði upprunulegu myndirnar svo photoshoppuðu myndirnar. Ég er með 3 vélar, fyrsta vélin mín er Olympus frá u.þ.b 1980, seinni er ný Olympus vél 2006 og svo var konan mín svo góð við mig að hún gaf mér Afga vél sem mér er sagt að sé frá 1920-30 og virkar enn.
Nr.1 “Lady Lisa”
http://pic40.picturetrail.com/VOL360/7726383/14596240/219325072.jpg
Nr.1 Photoshop
http://pic40.picturetrail.com/VOL360/7726383/14596240/219306901.jpg
Nr.2 “Brother love” Bræðurnir Georg og Litli Julio RIP.
http://pic40.picturetrail.com/VOL360/7726383/14596240/219325068.jpg
Nr.2 Photoshop
http://pic40.picturetrail.com/VOL360/7726383/14596240/219349657.jpg
Nr.3 “Childrens game”
http://pic40.picturetrail.com/VOL360/7726383/14596240/219311034.jpg
Nr.3 Photoshop
http://pic40.picturetrail.com/VOL360/7726383/14596240/219317215.jpg
Nr.4 “Góður, betri, bestur”
http://pic40.picturetrail.com/VOL360/7726383/14596240/219349633.jpg
Það yrði gaman að fá álit hjá ykkur ;)
Bætt við 5. janúar 2007 - 04:22
Reyndar soldið litlar myndirnar :/