Ég fór á svona námskeið fyrir mörgum mörgum árum síðan þegar ég var í 12 ára bekk…það var boðið uppá þetta í skólanum… Og það var eiginlega bara nóg. Þetta er ekkert svo rosalega flókið…og dáldið eins og að læra að hjóla, gleymist ekkert þegar maður hefur lært það einusinni.
Annað mál er að það er heilmikið vesen að koma sér upp aðstöðu, ef maður ætlar að gera þetta sjálfur heima. Þarf bæði þokkalegt pláss og slatta af peningum…þetta er frekar dýrt áhugamál. Ódýrt samt miðað við mörg önnur ;D
Sennilega væri sniðug hugmynd að fara í þessar fáu búðir sem eru að selja efni og annað þessu tengt, og spyrjast fyrir. Ég er alveg viss um að fólkið þar getur hjálpað þér :)
Gangi þér vel! ;)<br><br>Kveðja,
Lynx
“You have a right to experiment with your life. You will make mistakes. And they are right too.” (Anaïs Nin)