Ég var að enda við að græja mig upp, og keypti allt á netinu.
www.adorama.com - mjög góð síða sem sérhæfir sig í ljósmyndunar vörum. Ég hef verslað við þá og það gékk eins og í sögu.
www.amazon.com - hef ég líka verslað í gegnum amazon eins og svo margir aðrir og hefur alltaf gengið vel.
Mæli líka með www.fredmiranda.com en þar geturu lesið umfjallanir sem og álit eiganda á vélum sínum, linsum, þrífótum og öllu mögulegu.
Gangi þér vel og vona að þetta komi til með að hjálpa ;)
Bætt við 14. nóvember 2006 - 19:19
Já ég gleymdi líka að nefna www.bhphoto.com
hef enga reynslu af þeim en er að fara panta þrífót þaðan bara núna í kvöld ;)
Þetta er mjög sérkennileg verslun í það minnsta sú sem ég fór í í NY. En sagan segir að hún sé mjög ódýr. (ég hef ekki athugað það). Það er þess virði að bera saman verðin þar.