Ok málið er að í gær, þá var ég eitthvað búinn að vera taka myndir, ég er með Fujifilm Finepix S9500, svo allt í einu virkaði linsan ekki, skjárinn var í lagi. Skjárinn var bara svartur en vinstri hliðin var fjólublá og smá snjókorn, en shutter speed og aperture og þannig sást samt á skjánum veit einhver hvað ég get gert fyrir utan að fara með hana í viðgerð.
Fyrirfram þakki