Hvað endast filmur lengi? Familían er búin að vera með filmur (í filmuboxum) inni í ísskáp (því einhver sagði mér að það væri ægilega gott) í fleiri fleiri fleiri ár og mig langar nú helvíti mikið að fara að drullast með þetta í framköllun… Við erum örugglega að tala um einhver 7-8 ára geymslu þannig að spurningin er þessi … er í lagi með þær?
Hmmm?