Sæll,
Ég veit ekki hvað filmur endast lengi, en það veit ég þó að þær dofna með tímanum og tapa þar af leiðandi upprunalegum gæðum og það sama gildir um útprentaðar ljósmyndir á pappír og til þess að bjarga því sem bjargað verður mæli ég með myndaþjónstu sem ég er að kynna og þar er t.d. hægt láta skanna inn bæði ljósmyndir, filmur & slides fyrir lítinn pening miðað við hvað þetta kostar hérna heima, en það eina sem stendur í veginum er að það þarf að senda ljósmyndirnar, filmurnar eða slidesinn erlendis til skönnunar, ég er búin að prufa þessa þjónustu persónulega og virkar hún mjög vel, ég fékk t.d. myndirnar í sömu röð og ég sendi þær út. T.d. kostar þar til gerður kassi til þess að senda út 100 ljósmyndir eða 75 myndir á filmu eða slides og kostar þessi kassi $75 + sendingar kostnaðurinn við að senda kassan út, ekki þarf að borga neinn toll eða þessháttar…
Ef þú hefur áhuga á að fræðast meira um þetta hafðu þá samband…