Þessi myndavél er mjög hentug fyrir þá sem hafa áhuga á ljósmyndun og eru að taka sín fyrstu skref. Ef að þú átt Canon EOS SLR myndavél, þá geturðu tekið þær linsur sem þú átt og notað þær á þessa myndavél. Hún er ársgömul og keypt í fríhöfninni.

Myndir sem ég hef tekið í gegnum tíðina: www.pbase.com/svanurinn
Þetta er allt tekið í RAW gæðum.

Canon Digital Rebel “kit” (með 18-55mm linsunni)
í kittinu eru:
batterí, hleðslutæki, allur hugbúnaður og snúrur.

Það sem aukalega kemur með er:
1 gb minniskort(sem maður bara VERÐUR að hafa!)
Gott aukabatterí
4 mismunandi filterar, Polarizer, UV-Haze filter og ég man nú ekki hina eins og er.
Aukahlutirnirnir eru metnir á a.m.k. 17 þúsund! og eins og sést fyrir neðan þá er svona notuð myndavél sett á circa 35 þús svo mér þætti nokkuð sanngjarnt að fá circa 50-55 þús fyrir pakkan.
Verið bara í bandi og við skoðum þetta frekar!

Meira um myndavélina má sjá hér: http://www.amazon.com/gp/product/B0000C8VEK/002-1090656-6718438?v=glance&n=502394&v=glance


Kv,
Sindri Svan
Sindrihris@simnet.is
8430085