Myndi nú seint telja 300D sem professional myndavél.
Canon 1D MKII er góð vél þar sem hraðinn er aðalmálið, eins og í fréttaljósmyndum, fuglamyndum og svoleiðis.
Canon 1Ds MKII er svo góð í stúdíó vinnslu og slíkt þar sem hraðinn skiptir ekki öllu en gæðin mun meira.
Hugsanlega er hægt að sleppa með 20D sem professional vél, en það er algjör hörmung að hún skuli ekki bjóða upp á spot mælir, og endingin er ekki eins góð og í hinum vélunum. En líklega myndu pro-ar frekar nota hana sem backup vél.
Nikon er einnig með virkilega góðar vélar, D2x er toppurinn þar.