hæbb, ég er með canon digital ixus 50 vél, og ég var að spá hvernig það sé hægt að stytta tímann sem það tekur að taka mynd ?
semsagt, ég þarf að halda takkanum svo lengi niðri til að taka mynd sem er frekar pirrandi ef maður ætlar að ná flottum snapshots.. :)
og svo líka, hvernig er best að hafa hlutina stillta þannig að ég geti tekið hluti upclose ? svona skýr nálægt en úr fókus svona lengra frá ? :)
með von um góð svör
takk