Munurinn felst í því, að ég held, að digital myndavélar nema myndina á stafrænan skynjara og vista gögnin stafrænt á meðan filmu myndavélar virka þannig að ljósið sem fellur á filmuna (í gegnum linsuna) skilur eftir sig far á henni vegna þess að efnið sem er á filmunni (var það ekki silfurnítrat eitthvað?) breytist við ljós.
Veit ekki hvort þetta hafi skýrt eitthvað …