Canon 300D eða sú nýja 350D, svo bara henda góðri telephoto linsu á, 70-300mm t.d. hentar ágætlega, virkar sem 112-480mm, vegna margföldunar stuðulsins 1.6, þannig að þú getur verið í ágætis fjarlægð frá “módelinu” ;)
Helst ekki að nota flass í náttúrulífs ljósmyndun, getur fælt “módelið”. En ef þess er þörf þá er sæmilegt flass fyrir á vélunum.
Þessar vélar eru á um 68þús-100þús eða svo, fer eftir því hvort þú takir bara bodyið eða kit, með linsu og þessháttar aukabúnaði. Svo er linsan á svona auka 30-50þús.