Canon EOS 350 D
Ég er stolltur 300 D eigandi og keypti mína vél seinasta sumar og hún er búin að reynast mér mjög vel. Núna fyrir stuttu kynntu canon menn nýja vél og ég skrapp að kíkja á gripinn og ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Er það bara ég eða finnst fleirum hún vera alltof alltof lítil, ég sé ekki nokkurt vit í því að setja stóra linsu á þetta því að það er enginn ballans, mér fannst ég missa allan fíling við að halda á henni og fannst hún bara alls ekki pro… ég veit að margir eiga eftir að segja að 300 D sé nú ekkert pro heldur en hún er allavega í réttri stærð að mínu mati… Hvað finnst ykkur um nýja “krílið”