Ég var að pæla með síðuna sem var auglýst í grein einni um daginn. Það er að segja www.shutterstock.com .
Fyrst langar mig bara að spurja notendur á síðunni hversu mikið þeir eru búnir að selja fyrir og svo langar mig að spurja hvernig maður fær borgað því að maður ætti auðvitað að fá borgað núna eftir febrúar eins og stendur á síðunni. Verður þetta sent heim til manns eða??
Annars er ég búinn að selja fyrir um það bil 3 dollara en það er bara því að ég var einungis með 2 eða 3 myndir inná síðunni í febrúar en núna er ég búinn að setja inn 12 og ég seldi 5 myndir í gær og 5 myndir í dag :)
Kv. StingerS