Ég hef nú verið að taka myndir með Sony Cybershot myndavél 4.0 M í 1/2ár. Nú finnst mér kominn sá tími til að fara að sjá hlutinna í stærra ljósi. Mér finnst mjög skemmtilegt að taka myndir og sé ekki lengur fyrir mér að taka myndir nema með einhverjum alvöru búnaði.
Og þá komið þið inní myndinna ég væri til í að heyra reynslusögur og ég bara spyr með hverju mælið þið. Ég er að spá í að kaupa mér Flash, myndavélinna sjálfa og ég er reyðubúinn að eyða 90 þ í þetta allt samann.