Sælir og jafnvel sælar, er einhver að nota svona filtera að ráði? Og ef svo er, hvað er best að fá sér? Er betra að hafa þá daufa eða sterka eða kannski tvo daufa til að geta sett saman eða hvað? Með hverju mælir fólk?
Mér finnst það eiginlega bara fara eftir því hvort að þú sért að taka á filmu eða digital… ég allaveganna sé voða lítinn tilgang í filterum í digital nema þú sért með fóbíu fyrir Photoshop… En annars er ég bara með alveg glæran filter til að verja glerið á mínum linsum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..