Mjög skemmtileg vél, á svona vél sjálfur og hún hefur reynst mér vel.
Mæli með að menn nálgist “Wasia Firmware Hack” til að unlocka ýmsa leynda fídusa sem Canon vill að 10d eigendur hafi, en ekki 300d. (t.d MLU, iso 3200, FEC ofl.)
Mæli ekki með ebay til að kaupa þér linsur, veist aldrei í hvaða ásigkomulagi þær eru.
Mæli með www.bhphoto.com, sanngjarnir og mjög öruggir, fjölmargir íslendingar, og margir af landsins helstu atvinnuljósmyndurum, versla reglulega þarna.
Keypti mér eina slíka í janúar og sé ekki eftir því.
T.d. mynd vikunnar hér á þessu áhugamáli, ég tók hana með 300d vélinni og linsunni sem fylgir henni. (stærri mynd)
Annars mæli ég með að þú sleppir Kit linsunni og kaupir í staðinn Sigma 18-125mm linsuna sem er nýkomin út. Hún þykir skarpari og er mikið fjölhæfari. Ef þú vilt ódýrt zoom, þá mæli ég einnig með Sigma 70-300mm APO Super macro II
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..