ég var að spá hvort einhver hefði þær upplýsingar fyrir mig hvar væri hægt að finna heimildir á netinu um hvernig á að framkalla í myrkraherbergi og annað sem því tengist, og hvort það sé hægt að fara og læra þetta einhverstaðar??

með fyrirfram þökk