Halló.
Ég lærði að framkalla með því að lesa mér til á ilford heimasíðunni. Á <a href="
http://www.ilford.com/html/us_english/bw.html“>þessari</a> heimasíðu má finna hvernig á að framkalla filmur, stækka myndir, hvernig er best að framkalla hverja fimlu fyrir sig, hvernig á að pusha og pulla filmur o.s.frv. Leiðbeiningarnar að því hvernig á að framkalla og stækka eru undir ”films" í neðstu línunni.
Þetta efni er mjög gott og m.a.s. notað sem kennsluefni í mörgum skólum. Ég mæli allavega með því. Ég gat alveg firkað mig út úr þessu strax. Gerði bara eina tvær prufu filmur og prófaði mig svo áfram í stækkuninni..
Gangi þér vel!