Jæja mér var að áskortnast gömul filmuvél sem mamma mín átti, en fékk ekkert með henni, s.s bara sjálfa vélina. Þar sem ég er bara mjög mikill amatur þá væru allar uppl vel þegnar, hvort þetta er vel nothæf vél (get þá beðið með að kaupa mér betri vél og notað þessa í nokkurn tíma :) ) þetta er canon vél af gerðinni EOS 1000f og fyrir neðan er lítið N.

Linsan er “canon zoom lens EF 35-80mm 1:4-5,6 II”

Það virðast vera ýmsir featusar en þar sem ég er mjög mikill nýgræðingur hef ég ekki hugmynd um hvað þetta þýðir allt saman. T.d stillingarnar:

SF
DEP
M
AV
TV
P
ISO
Svo er hægt að taka landslag, poirtrait, nærmydnir og eitthvað eit annað sem ég skil ekki

Væri gaman að fá útskýringar á þessum stillingum. Hún er með opnanlegt flass ofan á og það er hægt að taka linsuna af :)