Ég hef tekið eftir því á rebel vélunum frá Canon (bæði stafrænum og filmu), að þær bjóða bara upp á center weight metering í manual mode. Þ.e. þar sem að maður stillir bæði lokunarhraða og ljósop sjálfur.
Nú langar mig að spyrja, er þetta ekki algerlega gagnslaust? Þar sem að metering mode á að “meta” ljósið og opna út frá því ljósop og lokunarhraða?<br><br><b>Teddi skrifaði:</b><br><hr><i>ef það er ekki tré.. þá er ekkert hægt að hözzla</i><br><h