Jæja drengir, núna er ég kominn með 300D vélina mína í hendurnar og er alveg óður að prófa allar stillingar.

Ég vil líka þakka ykkur sem sögðu mér að kaupa þessa vél, ég er hæstánægður með hana.

Eitt sem ég var að spá, ég hélt alltaf að 50mm væri það sem þú sérð með auganu. Semsagt að þú fáir sama sjónarhorn þegar þú ert ekki að horfa í gegnum viewfinderinn.

Það virðist ekki vera þannig á 300d vélinni minni, er þetta eitthvað öðruvísi með digital vélar?

Kv Jökull