Þú þarft ekkert að fá þér aðra linsu, en þú hefur þó val um að fá þér aðra linsu ef að þú tekur SLR, varðandi flassið þá er eins flass á 300D og SLR-like vélum, í þeim skilningi að þetta er meira svona bráðabirgðaflass eitthvað.
Fyrst að maðurinn er tilbúinn að eyða svona miklum pening í þetta þá væri það synd að athuga ekki SLR vél, ef að ljósmyndun er eitthvað sem hann er að fíla þá getur hann bætt við sig linsum og flassi og svo framvegis án þess að leggja í að kaupa sér “stell”. En ef að hann kaupir sér SLR-like vél og sér að þetta er eitthvað sem hann vill, þá þarf hann að byrja upp á nýtt í þeim skilningi, kaupa nýja vél og linsur við það og svo framvegis.(Ekki það að SLR-like vélar dugi ekki í nánast allt það sama og SLR)
<br><br><b>Teddi skrifaði:</b><br><hr><i>ef það er ekki tré.. þá er ekkert hægt að hözzla</i><br><h