Já, það er víst hægt að læra þetta í Iðskólnaum en þá verðu maður að taka eitthvað grunnám fyrst sem er víst ekkert tengt ljósmyndun. Sjá t.d. hér:
http://www.ir.is/upplys/ljos.htmlÉg hef sjálf verið í ljósmyndaskóla Sissu og það er alveg frábært. Það er mikil vinna vegna þess að flestir eru í vinnu með en engu að síður alveg þess virði. Hins vegar er hann frekar dýs, 340.000 kr. fyrir árið og afan á það bætist allur vökva, filmu, pappírs os.frv. kostnaður.. og ef þið hafið eitthvað verið að fikta við ljósmyndun þá vitið þið alveg hvað það er mikill peningur.
Engu að síður myndi ég segja að það sé alveg þess virði. Maður fær mikla og góða reynslu, tekur í stúdíói, fyrir utan stídíó með ljósum, á medium format vélar og fær að prufa eiginelga allt sem að maður vill. Heimasíðan hennar Sissu er hér:
http://www.sissa.is