Myrkraherbergi
Góðan daginn. Einn nýr í ljósmyndun hérna. Var að fá nýja vél. Nikon F75. Hefur einhver reynslu af svona vélum ? En jæja þetta er filmu vél þannig að núna er maður að spá í að fá sér stækara og fara framkalla svarthvítt. Svo ef einhver á stækkara sem vill losna við endilega svara :)