Ég ætlaði að spurja hvort einhver hafi reynslu af svona vél, og svo ætlaði ég líka að spurja um hvort að hún myndi ekki alveg ganga hér á Íslandi því einhver sem ég talaði við sagði að hún væri kannski með eitthvað annað “kerfi” eins og er á DVD myndum….er það satt?
læt svo fylgja hér link með myndavélinni:
http://www.amazon.com/exec/obidos/ASIN/B0000AAAYY/qid=1077319677/sr=2-2/ref=sr_2_2/002-5229486-5152853
öll svör vel þegin
Kv.Sindri<br><br>_________________________
<b>Msn:</b> <a href=“mailto:sindro@beyp.net”>sindro@beyp.net</a>
<b>Irk:</b> Halloer
<i>Kveðja Sindro</i