70-200 linsan sem þú ræðir um er akkúrat sú linsa sem ég myndi einna fyrst leigja mér sjálfur ef þetta væri í boði einhvers staðar. En aftur á móti er ég að safna mér fyrir slíkri, myndi hiklaust fórna t.d. utanlandsferð til að hafa efni á einni slíkri. En eins og staðan er í dag gæti ég alveg hugsað mér að leigja 75-300 (sjá <a href="
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=102854&is=USA“>hér</a>)sem er linsuna mína og svo Sigma linsuna (sjá <a href=”
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=231669&is=REG">hér</a>)
Og ef fólk er t.d. mjög duglegt að leigja þessar linsur og hugsa vel um þær (algert skilyrði) og tæki ábyrgð á þeim myndi 50mm 1.8 eða 1.4 koma fljótt í viðbót sem og 70-200mm 2.8 USM IS linsa í safnið (jafnvel fleiri en ein ef mjög vel myndi ganga) En eins og staðan er í dag er þetta bara draumur hjá mér. (nema að ég á þessar 2 ofangreindar og gæti leigt þær.)
Ef einhver vil spyrja á hvað ég myndi leigja þær, þá tel ég að það sé frekast til bara samningsatriði? (einhverjar uppástungur með verð?)