Ódýrast er að framkalla í svona matvöruverslunum eins og Bónus.
En ég myndi ekki mæla með því upp á pappírsgæði og endingu. Ef
þú þekkir einhverja ættingja eða vini sem búa ekki langt frá í
Evrópu þá gætirðu alltaf sent þeim filmurnar þegar einhver fjöldi
er kominn af þeim. Ég er allavega farinn að stunda það að senda
filmurnar til systur minnar í Danmörkur, með öllum sendingum og
framköllum á góðan pappír er þetta samt töluvert ódýrara.
Ef að þolinmæðin mín brestur þá fer ég venjulega í Ljósmyndavörur,
mjög ánægður með þeirra störf. Þeir veita einnig 10% afslátt
ef þú ert með námsmanna kort (ISIC).<br><br><b><a href="
http://www.heilabu.net/">Heilabúið</a></