Halló og góða kvöldið.
Ég er annsi nýr í ljósmyndunar heiminum.
Ég á eina gamla digital vél og er búinn að fá leið á henni, þannig ég ákvað að skella mér í það að kaupa mér notaða
Canon A-1 með helling af aukahlutum m.a.
Canon 50mm linse,Vivitar 24mm vidvinkel,Vivitar70-150mm med macro,75-205mm nærfocus zoom, Vivitar 300mm telelinse,Vivitar auto teleconverter 2x-4,canon powerwinder motor A-2,+ 4 filmer og tykk brukermanual. Sorry bý í noregi :)
Mér var sagt að þetta eru vel nothæfar vélar.(einhver comment?)
fékk þetta á góðu verði…..
en mín spurning er svo: er dýrt að koma sér upp myrkrakompu?
þ.e.a.s. fyrir svarthvítar myndir…..
þið verðið bara að afsaka fáfræðina í mér.
Keð kærri kveðju frá Noregi….. Spiderx