Ég myndi allavega segja að það séu góð kaup í öllum “Gx” vélunum. Það er hægt að gera flest allt með þessum vélum, snúningsskjárinn er góður plús og hún skilar góðum myndum.
Mundu bara að þú þarft að kaupa frekar stórt minniskort með vélinni, hver mynd er 2,1 mb í hæstu upplausn og ef þú venur þig á að taka RAW (sem ég mæli með) þá er hver mynd rétt tæplega 5 mb.
Hérna er ágætis umfjöllum um Canon G5 ->
http://www.dpreview.com/reviews/canong5/