Fín vél, til hamingju með græjuna.
Ef þú ert að spá í að hafa aðeins meira control yfir ljósmynduninni, þá myndi ég byrja á því að prófa ‘S’ eða ‘A’ mode. (Shutter-priority og Aperture Priority). Í S stillir þú hraðann og vélin sér um ljósopið, oft notað ef þú villt fá effect eins og ‘slæðufossa’ (1/15 sek ætti að duga ;)). A nota ég oftast, stilli á ljósop sem hentar best, t.d. f5-6 til að ná hámarks skerpu (Fer svolítið eftir linsum) og læt vélina um að stilla hraðann. Ættir að byrja á þessu, manual er svo ef maður vill vera ofur nákvæmur.
Mundu bara að ef hraðinn er minni en 1/128 eða 1/60, þá þarftu að passa þig á að myndin verði ekki hreyfð.
ISO er það sama og ASA.
CompactFlash og SMartMedia eru svipuð, CF eru til í stærri einingum, þú veðrur bara að finna út hvort er hraðari, fer eftir vélum.
Mín vél tekur líka bæði, en ég nota nær eingöngu CF, en er líka með SM í vélinni til vara.
Gangi þér vel.
J.<br><br>–
<a href="
http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”
http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”
http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a href=”
http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”
http://www.dpreview.com/">dpreview.com</a