Jæja ég var að fá mér mína fyrstu Digital vél um daginn.
Reyndar hef ég aldrei verið mikið fan af þessari týpu af vélum. En hugurinn breyttist og djöfull líkar mér vel við þetta.
Ég er búinn að taka ófáar myndir á þessa vél. Þetta er kanski ekki vél sem eitthverjir Pro gaurar taka myndir á en mér líkar vel við vélina.
Þetta er Kodak dx3600
tekur myndir í 1800x1200 og 900x600
Góð gæði
og m,jög þæginleg vél.
Ég er reyndar bara að læra á hana enþá en þetta er mjög svo “idiot proof” vél svo ég er búinn að ná tökum á henni.
http://www.photo.net/photodb/folder?folder_id=30454 4 hérna eru myndir sem ég hef verið að taka á þessa vél.
Endilega segið hvað ykkur fynnst um myndirnar.
Er eitthver sem veit hvort það er hægt að kaupa stærri aðdráttar linsur í vélina. Ég frétti það eitthverstaðar.
http://www.photo.net/photodb/folde r?folder_id=304544