Auðvitað fer það svoldið eftir hver ljósmyndarinn er hvort maður sé með einhverjar spes spurningar fyrir ákveðna ljósmyndara.
Tók saman svona uppá gamanið þær spurningar sem voru komnar í eitt skjal.
Hvar lærðir þú ljósmyndun?
Fyrir hverja hefurðu tekið myndir (fjölmiðla, einstaklinga, fyrirtæki)?
Hvað kveikti áhugan hjá þér?
Hvað finnst þér um stafræna ljósmyndun?
framför eða ekki?
Fyrsta verkefnið sem þú tókst að þér?
Geturðu gefið nokkur ráð varðandi myndbyggingu.
Hvaða tegund ljósmyndunar heillar þig mest?
ertu sannur sjálfum þér í þinni ljósmyndun?
Hversu mikilvæg er myndavélin og/eða útbúnaðurinn til að ná góðri mynd?
Eftirlætis ljósmyndari?
Eftirlætis myndavél?
Hvert var þitt fyrsta verkefni sem “pro” ljósmyndari ?
Hvort skiptir meira máli þekking eða reynsla ?
hversu mikilvægt að hafa góða þekkingu til að geta
fengið einhverja reynslu af viti ?
Hvað er það sem skiptir máli í ljósmyndun?
Hvaða ráðleggingar hefur þú fyrir þá sem eru að byrja í ljósmyndun?
1. Telur þú að myndbygging sé eðlisleg ljósmyndaranum frekar en lærð ?
2. Hvernig var það þegar þú varst að byrja, rakstu þig oft á…einhverjar skemmtilegar sögur því tengt?
3. Er erfitt að fóta sig í bransanum á íslandi?
4. Hvað hefur að þínu mati orðið þér til framdráttar sem ljósmyndari?
5. Hversvegna valdir þú þessa tegund ljósmyndunar?
Einhverjir sérstakir staðir sem þú tekur myndir á? eða af?
ákveðinn tími dags?
Ertu bundinn ljósmyndun eða ertu með alveg frjálsar hendur?