Spessi fæddist 1956 á Ísafirði.
Hann lærði ljósmyndun í virtum skóla á Hollandi sem hét AKI eða Akademie voor Beeldende Kunst.
Hann hefur sýnt myndirnar síðar víða á Íslandi,Finnlandi, svíþjóð,Hollandi og í Bandaríkjunum.
Hann er grænmetisæta. Og hefur verið grænmetisæta í 20 ár.
Hann býr núna í Kópavoginum með fjölskyldu sinni og hundi.
Hann er mikill málari og er duglegur að byggja.
Hann er afbragðs kokkur og eldar besta lasagne í heimi.
Hann tók myndir af öllum bensíntöðvum á landinu og það er hægt að fara á síðunna hans www.Spessi.com og sjá þessar myndir. Þær eru undir Art Projects og Bensin.
Hann tók myndir fyrir Sign á báðum plötum þeirra og tók myndir á nýju Megas plötunni.
Hann er opinn öllum þeim sem vilja að teknar verði myndir af sér.
Tjékkið bara á Spessi.com þar fáið þið e mail.