APS er 24 mm filma sem gengur í sér APS myndavélar. Þessar myndavélar eru á margan hátt fullkomnari, sumar leyfa að skipta um filmu í miðju kafi, þú getur tekið 3 myndastærðir (10x15, 10x18 og 10x 25). Gallinn hins vegar er að þar sem filman er 24mm þá þarf að stækka hana meira og því verða myndirnar ekki eins góðar ef þær eru ekki teknar við bestu skilyrði. Einnig þarftu að margfalda zoomið með 1,5 til að fá það sama og 35mm, t.d. er 50mm linsa í aps jafnstór og 75mm í 35mm
Vona að þetta svari einhverju