Mér hefur altaf fundist Ljósmyndun mjög áhugaverð, en hef aldrei komið mér af því að fara að sinna þessu áhugamáli eithvað að viti.
En núna þegar maður er komin í ágætis vinnu, þá ætti maður alveg að geta farið að kaupa sér myndavél.
Þar sem ég hef nú ekki neitt vit á þessu, meðað við ykkur :) þá langaði mér að vita hvað ætti svona amature eins og ég að vera að versla mér ? Og ætti ég að sækja eithvað námskeið ? ( ég held að ég sé með nokkuð gott auga fyrir ljósmyndun).
Og hvort ætti maður að fá sér Digital eða bara þessa venjulegu ?
Verðið mætti helst ekki vera yfir 100.000 þar sem maður er nú í skóla.
Með fyrirframm þökk.
