Svona til að skapa smá líf hérna þá vildi ég minna á að ein stærsta ljósmyndagræjusýning heims er á næsta leiti. Photokina í Köln verður haldin þann 25-30 þessa mánaðar. Ég hef safnað saman nokkrum sögum héðan og þaðan af netinu:
1. Olympus/Kodak.
* Digital SLR kerfi. (Oft nefnd Olydak) Þetta er líklega það sem beðið er eftir með mestri óþreyju. Minni CCD en 35mm (APS stærð?) og minni/léttari og (vonandi) ódýrari linsur.
* Ný E-30 vél
* Ný 10x zoom vél
2. Canon
* Pro dual CCD eða fullsize CCD eða eitthvað high-end
* 5MP vélar (G3? S50?)
* Ný ProIS90?
3. Minolta
* Uppfærð 7i (eða var 7i uppfærslan?)
4. Foevon
* Munum við loksins sjá vél með Foevon CCD?
5. Nikon
* D2?
6. Fuji
* S2 verður þarna, en hvað með nýja 6800?
7. Pentax
* Spurning hvort Pentax verði með digital nýjungar yfirhöfuð.
8. Sony
* Ný 717 vél
* 5MP útgáfur af eldri vélum?
9. Contax
* Mun þessi full-size (38x24mm sensor) loksins sjá dagsins ljós?