ég rakst á bækling frá fyrirtækinu nordicphotos og fór á heimasíðuna þeirra www.nordicphotos.is. þetta er einhver ný, gæti verið gömul ég hef bara aldrei heyrt um hana áður, þjónusta sem líkist tonystone.com ljósmyndunarþjónustu á vefnum. þarna er samansafn af íslenskum og örfáum öðrum skandinavískum ljósmyndurum. einsog páll stefánsson, kristján friðriksson, spessi, frikki örn og haukur snorrasson. þetta er eflaust hin besta leið til að koma íslenskum ljósmyndurum á framfæri í hinum stór heimi þessara listar. það er ekki auðvelt að fóta sig á þessum vettvangi einn og óstöðugur. þarna getur maður skoða myndirnar þeirra og uppsetningin er nánast einsog á öðrum ljósmyndagagnabönkum sem eru á netinu. hefur einhver reynslu af þessum eða líkum bönkum þar sem verk ykkar eru á? viti þið hvernig þetta virkar allt saman??
gudmagni