Ég var einusinni á ljósmyndanámskeiði í Tómstundaskólanum Mími, og leiðbeinandinn var að sýna okkur tonn af myndum frá Íslandi (líklega til þess að gefa okkur hugmyndir). Annyway, þá sagði hann að það væri sorglegt, að eins og hægt er að taka flottar náttúrumyndir hérna, væru 95% af öllum flottu myndunum teknar af útlendingum, vegna þess að ef við fílum ekki veðrið förum við ekki út að taka myndir…
…sad but true, he's got a point…
Svarthvítar myndir, teknar í vondu veðri á Íslandi eru með flottustu myndum sem maður getur tekið, ef maður hættir sér út.
X