ATH
- Keppnistímabil: 24. mars til 3. apríl
Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins!
- Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar - Pan” (gæsalappir eiga að fylgja með)
- Tvær myndir að hámarki frá hverjum þátttakenda.
- Notandi skal af sjálfsögðu sjálfur hafa tekið myndina.
- Stærðartakmörk: 400pixlar á smærri kannt er lágmarkstærð. Hámark 1024x786 pixlar.
___________________________
Þetta er einfalt mál :) Panning er semsagt þannig að maður fylgir myndefninu (sem er á ferð) eftir, og útkoman er, ef panið tekst, mynd þar sem aðal myndefnið er í fókus og bakgrunnurinn er svo mjög úr fókus og greinilega á hreyfingu (motion blur).
Skilgreining samkvæmt wikipedia.
http://en.wikipedia.org/wiki/Panning_%28camera%29
Samsvarandi keppni á Ljósmyndakeppni.is:
http://ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=200
Mjög flott grein frá digital Photography school:
http://digital-photography-school.com/blog/mastering-panning-to-photograph-moving-subjects/