ég fór í dag og fannst hún ágæt, bestu myndirnar fannst mér vera eftir Gunnar Svanberg Skúlason, þær voru af einum furðufugli sem er oft kallaður stebbi geit (hann er úr Kópavogi no wonder). svo eru náttúrulega myndirnar hans Páls Stefánssonar alltaf beint í mark hef þó séð eina þeirra nokkuð oft, hún er samt meiriháttar flott, tekin ofan af Úlfarsfelli við sólsetur og Reykjavík í kafi þoku fyrir neðan.
Svo voru líka slatti myndir sem falla í einhvern svona lista geira, þá meina ég myndir af ekki neinu ekki í fókus og hreyfðar, en merkilegt maður staldraði líka við þær og spekúleraði.
Sýningin stendur til 3des og er ókeypis.