Mikilvægt____________________
1. Keppnistímabil: 15. janúar til 31. janúar
Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins!
2. Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar - Portrait” (gæsalappir eiga að fylgja með)
3. Tvær myndir að hámarki frá hverjum þátttakenda.
4. Notandi skal sjálfur hafa tekið myndina.
5. Stærðartakmörk: 400pixlar á smærri kannt er lágmarkstærð. Stærsta sem Hugakerfið hleypir inn er 1024x786 pixlar.
___________________________
Hvað er portrait?
Ens-ísl orðabók segir: andlitsmynd kv.; mynd kv.; portrett h.; mannlýsing kv.;
Wikipedia segir:
A portrait is a painting, photograph, or other artistic representation of a person or object. Portraits are often simple head shots or mug shots and are not usually overly elaborate. The intent is to show the basic appearance of the person or object, and occasionally some artistic insight into his or her personality (if a person).
Í stuttu máli sagt er portrait mynd þar sem persóna leikur aðalhlutverkið. Það eru nú til fleiri týpur af portrait en ég þekki fáar. Hef þó heyrt um svokallað environmental portrait þar sem persónan er í umhverfi sem lýsir henni, t.d. hvað hún vinnur við. Svo eru eflaust tugir flokkar til.
Svo til að alveg koma í veg fyrir allan misskilning, eru hérna nokkrar keppnir á dpchallenge.com sem setja punktinn yfir i-ið. (veit ekki hvort maður þarf að vera skráður inn, en það er þess virði og tekur lítinn tíma)
Lita portrait keppni
http://www.dpchallenge.com/challenge_results.php?CHALLENGE_ID=376
Gæludýra portrait keppni
http://www.dpchallenge.com/challenge_results.php?CHALLENGE_ID=324
Self portrait keppni
http://www.dpchallenge.com/challenge_results.php?CHALLENGE_ID=308