Verkefni vikunnar er "Þekking".
Frestur til að senda inn mynd er fram á mánudaginn 7. nóvember kl.18:00. Munið að myndirnar birtast ekki fyrr en eftir að fresturinn rennur út.
Munið bara að láta myndina heita “Þekking - nafn_myndarinnar” og hafið með í lýsingunni á hvernig vél hún er tekin og hvort er búið að vinna hana eitthvað.
Ekki má lengur senda inn eins margar myndir og maður vill, tvær myndir er hámarkið. Ef búið er að senda fleiri verða aðeins tvær nýjustu myndirnar birtar í keppninni, nema að sendur sé póstur á stjórnanda og hann beðinn um að henda ákveðinni mynd.
Mælst er til að myndir séu teknar í tilefni keppninnar.
Athugið að hér eftir verða myndir sem eru minni en 480px á kant ekki samþykktar. Einnig mega þær ekki vera stærri en 1024px á breiddina eða 768px á hæð. Myndir verða ennfremur að vera minni en 500KB.
Frekari upplýsingar eru á forsíðu áhugamálsins.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: